Líffærafræði Leturs |
Fornir íslenskir bókstafir

Lokaverkefnið mitt úr Listaháskóla Íslands var bók um sjö forna bókstafi sem innihélt teikningar og líffræðilegar útskýringar um stafina. Á útskriftarsýningunni sýndi ég einnig tvær beinagrindur af útdauðum bókstöfum.

Verkefnið hlaut gullverðlaun í nemendaflokki og silfurverðlaun í flokki bókahönnunar hjá Félagi Íslenskra Teiknara árið 2013. Bókin var send út í keppni Art Directors Club - Europe (ADC*E) í kjölfarið og sigraði þar í nemendaflokki (European Student of the Year).


Anatomy of Letters | ancient icelandic letters

My final project from Iceland Academy of the Arts. Book about letter anatomy with illustrations of 7 ancient Icelandic letters and skeletons of two extinct letters.

The project received gold in student category and silver in book design from Association Of Icelandic Graphic Designers in 2013 and Gold from Art Directors Club - Europe (ADC*E) as European Student of the Year.